Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/23 frá 16. desember 2020 sem kemur á ramma um endurreisn og skilameðferð miðlægra mótaðila og breytingu á reglugerðum (ESB) nr. 1095/2010, nr. 648/2012, nr. 600/2014, nr. 806/2014 og 2015/2365 og tilskipunum 2002/47/EB, 2004/25/EB, 2014/59/ESB og (ESB) 2017/1132.

EES mál (2203352)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
06.04.2022 19. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/23 frá 16. desember 2020 sem kemur á ramma um endurreisn og skilameðferð miðlægra mótaðila og breytingu á reglugerðum (ESB) nr. 1095/2010, nr. 648/2012, nr. 600/2014, nr. 806/2014 og 2015/2365 og tilskipunum
Nefndin afgreiddi málið og verður utanríkisráðuneytið upplýst þar um.